Jón Steinar Gunnlaugsson8 hours ago1 minTvískinnungurVið lagasetningu um útlendinga var samstaða í þinginu um að láta stjórnsýslustofnanir fjalla um óskir um landvist hér en ekki ráðherra....
Jón Steinar Gunnlaugsson1 day ago1 minKrafa um geðþóttavaldLög um útlendinga eru frá árinu 2016. Þar er kveðið á um málsmeðferð þegar útlendingar óska eftir að fá vist á Íslandi. Svo er að sjá sem...
Jón Steinar GunnlaugssonMay 192 minHagsmunir allraÉg starfaði sem dómari við Hæstarétt í átta ár, 2004-2012. Áður en ég tók til þessara starfa hafði ég séð til verka réttarins ýmislegt...
Jón Steinar GunnlaugssonMay 102 minÞeir fórna trúverðugleika sínumÉg hitti alþingismann á förnum vegi á dögunum og tókum við tal saman. Hann er þingmaður flokks sem um þessar mundir er í...
Jón Steinar GunnlaugssonApr 72 minFarsiSagt er að Sigurður Ingi Jóhannsson ráðherra hafi sagt eitthvað miður fallegt í viðurvist annarra. Enginn hefur hins vegar skýrt frá því...
Jón Steinar GunnlaugssonApr 53 minRéttarríki í þröng?Ég tel vera þýðingarmikið fyrir alla menn að hafa einhverjar grundvallarreglur (prinsipp) til að styðjast við í lífinu og við tjáningu um...
Jón Steinar GunnlaugssonMar 211 minTilefnislaust málavafsturMikið veður hefur verið gert úr því í fjölmiðlum að undanförnu að nokkrum fréttamönnum hefur verið gefin réttarstaða sakborninga við...
Jón Steinar GunnlaugssonMar 142 minVöndum okkurÖll erum við miðpunktar í eigin lífi. Þegar við horfum yfir mikinn mannfjölda sem kannski hefur safnast saman til að fagna atburði, njóta...
Jón Steinar GunnlaugssonFeb 164 minVið hornið á heygarðinumJónas Haraldsson lögfræðingur sendir mér kveðju í Morgunblaðinu í gær, mánudag. Tekur hann mig á beinið fyrir að „niðra einstaka dómara...
Jón Steinar GunnlaugssonFeb 103 minMinna en hálf sagan sögðNýlega kom út bókin „Hæstiréttur Íslands í hundrað ár“. Fram kemur í formála bókarinnar að rétturinn standi sjálfur fyrir þessari útgáfu....
Jón Steinar GunnlaugssonJan 282 minFyrirmyndNú liggur fyrir að Ísland náði ekki að tryggja sér rétt til að leika í fjögurra liða úrslitum í Evrópumótinu í handknattleik, þó að nærri...
Jón Steinar GunnlaugssonJan 222 minFrelsi í stað valdbeitingarNú hefur legið fyrir um hríð að smit af kórónuveirunni verða nær eingöngu af því afbrigði sem nefnt hefur verið Omicron. Þar með liggur...
Jón Steinar GunnlaugssonJan 171 minOfríki án tilefnisHafa menn áttað sig á hvers konar ástandi hefur verið komið á hér á landi um þessar mundir? Stjórnvöld í landinu reyna að hefta...
Jón Steinar GunnlaugssonDec 28, 20211 minHverjir eru hagsmunir þeirra?Þegar mönnum er gert að taka ákvarðanir, sem geta varðað öryggi annarra manna, jafnvel alls almennings, hafa þeir ríka tilhneigingu til...
Jón Steinar GunnlaugssonDec 27, 20212 minHættið þessuRáðstafanir íslenskra stjórnvalda í tilefni af covid-veirunni hafa nú gengið úr öllu hófi. Langflestir Íslendingar hafa látið sprauta sig...
Jón Steinar GunnlaugssonDec 21, 20212 minDraumsýn verður að veruleikaÁ fyrri hluta síðustu aldar orti Jóhannes úr Kötlum nafntogað kvæði „Sovét Ísland – óskalandið – hvenær kemur þú?“ Hér var á ferðinni...
Jón Steinar GunnlaugssonNov 25, 20211 minHópvinna í fræðiskrifumNokkuð hefur borið á því að undanförnu að fræðimenn í lögfræði, sem vilja láta verk sín á þrykk út ganga, geri það í félagi við aðra...
Jón Steinar GunnlaugssonNov 23, 20213 minÖfgalaustÁ netsíðu Vísis í gær er birt opið bréf til mín í tilefni af litlum pistli sem ég fékk birtan í Morgunblaðinu 18. nóvember. Sendendur...
Jón Steinar GunnlaugssonNov 18, 20212 minVímanHvínandi þytur hefur leikið um samfélag okkar að undanförnu vegna ásakana um að mikið sé um að brotið hafi verið á fólki, einkum konum,...
Jón Steinar GunnlaugssonNov 15, 20213 minBesta kerfiðÁ 8. og 9. áratug síðustu aldar var fyrst að ráði farið með lögum að takmarka sókn íslenskra veiðiskipa í fiskveiðistofnana við landið....